þriðjudagur, 1. nóvember 2016

Eg tók upp síðustu kartöflurnar i gær á Litlu-Laugum í Reykjadal. Var á stuttermabolnum, enda 12 stig, sól og logn. Kartöflugrösin í hlýrri hlíð móti vestri næstum alveg heil þótt komið sé fram í miðjan október. Hafa sumsé varla fundið fyrir frosti enn (varla meira en -2) Það gæti þó ekki verið met?
Líkar þetta
Skrifa ummæli
Ummæli
Trausti Jónsson Þetta er óvenjulegt - en það var frost á 20 stöðvum í byggð þann 1. september og spillti sú nótt mjög lengd frostlausa kaflans á þeim stöðvum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli