þriðjudagur, 1. nóvember 2016

Eitthvað hugsað til fortíðar:
Nú er staða mála þannig að meðalhitinn fyrstu þrjár vikur októbermánaðar hefur aðeins einu sinni verið hærri en nú í Reykjavík. Það var á sama tíma 1959. Svo hittist á að þá var kosið til Alþingis rétt eins og nú. Kjördagar voru tveir, 24. og 25. - Þetta
TRJ.BLOG.IS
Líkar þettaSýna fleiri viðbrögð
Skrifa ummæli
Ummæli
Hlynur Snæland Hvernig fóru kosningar 1959 ?
Trausti Jónsson Viðreisnarstjórnin svokallaða var mynduð í kjölfar þeirra - samstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks undir forsæti Ólafs Thors.
Örn Jónasson Hvernig var veturinn 1959-1960?
Örn Jónasson Fer ekki yfirstandandi október að slá úrkomumet?
Dagný Sigurðardóttir Fróðlegt að lesa. Fædd í þessum októbermánuði `59.
Pálmi Freyr Óskarsson
Skrifaðu ummæli...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli