Allt og ekkert sem ég finn fyrst og fremst um veður á ísilenskum síðuum, og jafnframt áerlendum síðum.
Athugið að þetta getur verið óvandað og tímalaust.
Í dag er fyrsti vetrardagur að fornu tímatali og sumarmisseri ársins 2016 þar með lokið. Ritstjóri hungurdiska þakkar vinsemd á liðnu sumri og óskar lesendum gæfuríks vetrar. Sumarið var hlýtt - á landsvísu í 2. til 3. hlýjasta sæti á nýju öldinni -
Engin ummæli:
Skrifa ummæli