Fréttaveita
NÝLEG VIRKNI
ELDRI
Líka hitamet í norðurhöfum - Norska veðurstofan segir frá methlýjum október á Jan Mayen, Bjarnarey og á Svalbarða - fyrri met slegin með miklum mun. Á Jan Mayen var fyrra októbermet 4,2 stig (1938), nú var meðaltalið 5,9 stig. Á Svalbarða var hiti allt að 9 stigum ofan meðallags. Metúrkoma var einnig á Svalbarða - rétt eins og hér á Suðvesturlandi.
Ekki vantar mikið á hita- og sólskinsmet í Danmörku í september 2016 - en samt líklega aðeins:
http://www.dmi.dk/…/s…/september-naermer-sig-flere-rekorder/
http://www.dmi.dk/…/s…/september-naermer-sig-flere-rekorder/
It is incredibly warm in the Arctic right now, even the ocean water, as our contributor Rasmus Tonboe explains in this piece on the DMI home page:
"Anywhere in...
Sjá meira
September temperature records tumbled in Spain on Monday, including 44.8°C at Seville airport. Extreme risk of wildfires in many parts of the country today.
NASA Earth
July 2016 was the hottest month in 136 years, the era of modern record-keeping.
http://data.giss.nasa.gov/gistemp/news/20160816/
http://data.giss.nasa.gov/gistemp/news/20160816/
Hlýtt sumar í Alaska - en athyglisverðasti hluti pistilsins er samt aftast í honum þar sem fjallað er um hitana á kanadísku heimskautaeyjunum - stöðvunum Eureka og Alert (sem öll veðurnörd þekkja) þar sem mánaðameðalhitinn var meir en 4 staðalvik ofan meðallags - og júlímeðaltalið á Eureka var 2,4 stigum hærra en það hefur hæst orðið áður - 12,0 stig. - Kannski fáum við einhvern tíma 15 stiga júlí í Reykjavík?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli