þriðjudagur, 1. nóvember 2016

Þessi mynd sýnir vel frestun vetrarins - meðalhiti í Reykjavík frá degi til dags 1961 til 2010 (blár ferill) - meðalhiti í Reykjavík í september og það sem af er október 2016 (rauður ferill).
En - slatti af dæmum um ámóta hegðun langt fram í október er til á lager.
Líkar þetta
Skrifa ummæli
Ummæli
Þórhallur Pálsson Áttu sambærileg gögn fyrir Hallormsstað ?
Trausti Jónsson Hér er ámóta mynd sem sýnir stöðuna á Hallormsstað - byrjar reyndar 1. ágúst og meðalhitatímabilið er ekki það sama og á hinni myndinni.
Þórhallur Pálsson Kærar þakkir, Trausti ! Þetta segir mikið um mátt hæðarinnar yfir Skandinavíu og fleiri þátta.
Ekki að undra þótt gróður nái vel að búa sig undir veturinn.
Pálmi Freyr Óskarsson
Skrifaðu svar...
Hjörtur Árnason Mig rámar í ákaflega hĺýtt haust 2002. Ég sló garðinn á Þorláksmessu.
Trausti Jónsson Þá var mjög hlýtt - en síðari hluti októbermánaðar var þó aðeins í meðallagi - og kom þeim mánuði út úr allri toppbaráttu í hita.
Pálmi Freyr Óskarsson
Skrifaðu svar...
Pálmi Freyr Óskarsson
Skrifaðu ummæli...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli