Þessi mynd sýnir vel frestun vetrarins - meðalhiti í Reykjavík frá degi til dags 1961 til 2010 (blár ferill) - meðalhiti í Reykjavík í september og það sem af er október 2016 (rauður ferill).
En - slatti af dæmum um ámóta hegðun langt fram í október er til á lager.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli