þriðjudagur, 1. nóvember 2016

Enn af fornum fárviðrum í Reykjavík - nú komið að svokölluðu Hæringsveðri 5. janúar 1954. Reyndar er hættulegt að minnast á þetta veður svona rétt nokkrum dögum fyrir kosningar. Hvers vegna? Saga þessa skips er svo ótrúlega dæmigerð fyrir íslenskar hefðir: a) Ákvarðanatakan um kaupin var afskaplega íslensk (í verstu merkingu), b) skotgrafahernaðurinn um málið varð að svo illskeyttu þrasi og níði um stjórnmálaflokka og einstakar persónur að jafnvel lífsreyndum fjasbókarlesendu...
Sjá meira
Þessi pistill er í syrpu sem fjallar um fárviðri í Reykjavík og er nú komið að svokölluðu „Hæringsveðri“. Hæringur var fljótandi síldarbræðsla sem um þessar mundir lá á Reykjavíkurhöfn, slitnaði upp í veðrinu og gerði usla. Þetta veður er
TRJ.BLOG.IS
Líkar þettaSýna fleiri viðbrögð
Skrifa ummæli
Ummæli
Bjarni Guðmundsson .... Einhvern veginn stimplaðist nafnið Hæringur inn í minn koll bernskan við staut í Ísafold & Verði á aðra hliðina og Tímanum á hina ... hefur síðan haft þar stöðu sem ég tel mig hafa haft viðmiðun af - í mörgu tilliti ...
Sigurður Þór Guðjónsson Þetta er fyrsta ofviðrið sem ég man beinlínis eftir. Líklega út af Hæringi sem var mjög umtalaður.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli