Enn af fornum fárviðrum í Reykjavík - nú komið að svokölluðu Hæringsveðri 5. janúar 1954. Reyndar er hættulegt að minnast á þetta veður svona rétt nokkrum dögum fyrir kosningar. Hvers vegna? Saga þessa skips er svo ótrúlega dæmigerð fyrir íslenskar hefðir: a) Ákvarðanatakan um kaupin var afskaplega íslensk (í verstu merkingu), b) skotgrafahernaðurinn um málið varð að svo illskeyttu þrasi og níði um stjórnmálaflokka og einstakar persónur að jafnvel lífsreyndum fjasbókarlesendu...
Sjá meira
Engin ummæli:
Skrifa ummæli